Gunnlaugur setti Norðurlandamet

Gunnlaugur fagnar afrekinu í dag.
Gunnlaugur fagnar afrekinu í dag. mynd/Jóhann

Gunnlaugur Júlíusson setti í dag nýtt Norðurlandamet í 24 stunda hlaupi þegar hann hljóp rúma 208 km á hlaupabretti í World Class í Kringlunni.

Gunnlaugur hóf hlaupið á hádegi í gær og á hádegi í dag hafði hann hlaupið  208 km og  760 metra á brettinu. Gamla Norðurlandametið var tæpir 203 km en það setti Daninn   Kim Rasmussen árið 2004.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert