Bara spurning um verklag

Steingrímur J. Sigfússon segir aðeins eftir að ná samkomulagi um verklag milli lífeyrissjóða og ríkisstjórnar varðandi skuldavanda heimilanna. Hann gerir ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki fljótlega.

Fram kom í Fréttablaðinu í morgun að úrræðin væri ekki tilbúin en þau áttu að liggja fyrir 15. desember. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert