Ósátt við birtingu ferlasafns F4x4

Mynd úr kortagrunni F4x4.
Mynd úr kortagrunni F4x4.

„Maður veltir fyrir sér hvernig þeir sjá sína aðkomu að þeirri vinnu ef þeir telja það vera rétt í ljósi þess að samráðið er í gangi að dengja fram þessum slóðum sem meðal annars hafa verið lokaðir áratugum saman.“

Þetta segir Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra um þá framkvæmd Ferðaklúbbsins 4x4 að birta allt GPS-ferlasafn sitt á vefsíðu klúbbsins.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segist Svandís vera mjög ósátt við að birtir séu ómerktir slóðar og segist í besta falli líta á það sem ögrun við samstarf þeirra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert