Tólf túnfiskar í flottrollið hjá Baldvini

Eysteinn Bragason við hluta túnfiskaflans um borð.
Eysteinn Bragason við hluta túnfiskaflans um borð.

Tólf túnfiskar komu í flottroll Baldvins Njálssonar GK á makrílveiðum fyrir austan land fyrr í mánuðinum. Arnar Óskarsson skipstjóri segist aldrei hafa heyrt um viðlíka afla í íslenskri lögsögu.

„Við hefðum rekið upp stór augu að fá einn túnfisk, hvað þá tólf stykki,“ segir Arnar. Á myndinni er Gylfi Jónsson við hluta bláuggatúnfiskanna tólf. Hver fiskur var 220-250 kíló og aflinn því hátt í þrjú tonn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert