Notkun á heitu vatni við toppinn

Samfara auknu frosti hefur notkun á heitu vatni hjá viðskiptavinum Orkuveitu Reykjavíkur aukist mikið.

Í Morgunblaðinu í dag segir, að um kvöldmatarleytið sl. mánudag var notkunin 15.100 tonn á klukkustund en mesta notkun sem mælst hefur var 15.750 tonn á klukkustund morguninn 2. febrúar 2008. 15 þúsund tonna notkun á klukkustund er um 890 megavött eða meiri orka en Kárahnjúkavirkjun framleiðir á sama tíma.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka