Deila um gildi orkusamnings við OR

Orkuveitan er búin að leggja 4-5 milljarða í Hverahlíðarvirkjun.
Orkuveitan er búin að leggja 4-5 milljarða í Hverahlíðarvirkjun. mbl.is/RAX

Ágreiningur er milli Orkuveitu Reykjavíkur og Norðuráls um hvort raforkusamningur vegna álvers í Helguvík sé í gildi.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar,  að það séu ákveðnir fyrirvarar í samningnum sem að mati Orkuveitunnar geri það að verkum að samningurinn sé ekki lengur í gildi. Norðurál telur að samningurinn sé enn í fullu gildi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert