Sjötugur flugvöllur slær met

Um 3.000 hermenn og 40 skriðdrekar tóku þátt í hersýningu …
Um 3.000 hermenn og 40 skriðdrekar tóku þátt í hersýningu er Keflavíkurflugvöllur var vígður. Myndin er úr bókinni „Frá heimsstyrjöld til Herverndar – Keflavíkurstöðin 1942 – 1951“ eftir Friðþór Eydal

Gert er ráð fyrir að fjöldi farþega á Keflavíkurflugvelli geti farið yfir 2,6 milljónir á þessu ári og að þeir verði um 10% fleiri en árið 2012.

Í fyrra var slegið nýtt met í umferð farþega um flugvöllinn. Þá fóru alls 2.380.214 farþegar um flugvöllinn sem var 12,7% meira en árið 2011.

Í umfjöllun um Keflavíkurflugvöll í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að á morgun verða 70 ár liðin frá því að þessi stærsti flugvöllur landsins var vígður.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert