Brottfall nemenda aðkallandi úrlausnarefni

Nemendur boðnir velkomnir við skólasetningu.
Nemendur boðnir velkomnir við skólasetningu.

Brottfall úr námi, einkum starfsnámsbrautum, er aðkallandi verkefni fyrir íslenska starfsmenntakerfið.

Þetta er á meðal þess sem kemur fram í yfirlitsskýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD sem gerð var um starfsmenntun á Íslandi, en þar segir að hlutfall þeirra sem ljúki námi í framhaldsskóla innan fjögurra ára sé 45% hér á landi en meðaltalið í löndum OECD er 68%.

Skýrslan er hluti af verkefni stofnunarinnar, „Leikni að loknum skóla“, sem Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur tekið þátt í.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka