Samtök sparifjáreigenda eiga 800 milljónir króna

Félag sparifjáreigenda fundaði sl. miðvikudag.
Félag sparifjáreigenda fundaði sl. miðvikudag. mbl.is/Ómar Óskarsson

Sjálfseignarstofnun sjóðs Samtaka fjárfesta á um 800 milljónir króna í sænskum krónum á gjaldeyrisreikningi hjá Íslandsbanka en eins og nafnið ber með sér er hún tengd Samtökum sparifjáreigenda (áður Samtökum fjárfesta).

Vilhjálmur Bjarnason, fráfarandi framkvæmdastjóri samtakanna, staðfestir þetta, en haft var eftir honum í Morgunblaðinu á skírdag að félagið ætti um 15 milljónir á reikningi.

Segir Vilhjálmur það hafa verið misminni, eignirnar séu meiri.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert