Ætla að draga úr vægi verðtryggðra lána ríkissjóðs

Lánamál ríkisins, deild innan Seðlabankans, sér um framkvæmd stefnunnar.
Lánamál ríkisins, deild innan Seðlabankans, sér um framkvæmd stefnunnar. mbl.is/Ómar Óskarsson

Stefnt er að því að draga úr vægi verðtryggðra lána ríkissjóðs á næstu árum en auka þess í stað vægi óverðtryggðra lána.

Fram kemur í nýrri skýrslu fjármála- og efnhagsráðuneytisins í lánamálum ríkisins fyrir árin 2014 til 2017 að aukin áhersla verði lögð á óverðtryggða útgáfu ríkissjóðs, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Lagt er til að vægi verðtryggðra bréfa fari úr 10-40% af heildarlánasafni ríkissjóðs í 10-30%. Jafnframt á vægi óverðtryggðra bréfa að fara úr 60-80% og upp í 60-90%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert