Helmingur skattakónga býr í Reykjavík

Af þeim þrjátíu einstaklingum sem greiða hæstu skatta á Íslandi eru fimmtán með lögheimili í Reykjavík. Fjórir búa í Kópavogi, þrír í Garðabæ og tveir í Hafnarfirði. 24 af 30 skattakóngum og -drottningum landsins búa á höfuðborgarsvæðinu. 

Þrír búa á Akureyri, einn í Vestmannaeyjum, einn á Akranesi og einn er skráður með lögheimili í Bretlandi, Skúli Mogensen.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert