Skortur á salernum verulegt vandamál

Að sögn miðborgarstjóra verður almenningssalerni við Bankastræti 0 endurbyggt.
Að sögn miðborgarstjóra verður almenningssalerni við Bankastræti 0 endurbyggt. mbl.is/Ómar Óskarsson

Almenningssalerni eru alltof fá í miðborg Reykjavíkur og af þeim sökum liggur stríður straumur fólks í spreng inn á náðhús kaffihúsa og veitingastaða.

Starfsfólk matsölustaðanna segir þetta geta valdið óþægindum, sérstaklega þegar mikið er að gera en klósettin séu fyrst og fremst fyrir viðskiptavini viðkomandi staða.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Jakob Frímann Magnússon miðborgarstjóri brýnt að bregðast við ástandinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert