Deila um mannvirki í Úlfarsfelli

Úlfarsfell.
Úlfarsfell. mbl.is/RAX

Íbúar í Úlfarsárdal og Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hafa deilt um staðsetningu fjarskiptaturns í Úlfarsfelli.

Gert var ráð fyrir í deiliskipulagi að svæðið þar sem fjarskiptaturninn er staðsettur yrði svokallað „óbyggt svæði“.

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úrskurðaði byggingarleyfið ógilt, þar sem ekki var óskað meðmæla Skipulagsstofnunar fyrir leyfisveitingunni. Var þá krafist þess að fjarskiptaturninn yrði fjarlægður en Reykjavíkurborg varð ekki við þeirri bón og vísaði Umhverfis- og skipulagsráð til þess að byggingafulltrúa Reykjavíkurborgar væri heimilt að fjarlægja turninn en bæri þó ekki skylda til þess, þótt byggingarleyfið hafi verið fellt úr gildi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert