Frisbígolfvellir borgarinnar: Vellir komnir í fimm hverfi

Í frisbígolfi.
Í frisbígolfi. mbl.is/Malín Brand

Frisbígolf er íþrótt sem nýtur ört vaxandi vinsælda hér á landi sem erlendis.

Í vikunni var nýr völlur vígður í Reykjavík og er öllum heimilt að nýta þá til iðkunar íþróttarinnar, sem er blanda af golfi og listinni að kasta frisbídisk sem koma á í sérstaka körfu í sem fæstum höggum.

Vellirnir eru í Laugardal, Fossvogsdal og Breiðholti, auk Klambratúns og Gufuness. Nánar um það á vefnum www.folf.is.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert