Velta Eðalfisks næstum milljarður

Hús Eðalfisks í Borgarnesi.
Hús Eðalfisks í Borgarnesi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Laxvinnslufyrirtækið Eðalfiskur í Borgarnesi veltir nær milljarði króna á ári. Starfsmenn eru 23.

Þegar núverandi eigendur keyptu fyrirtækið fyrir um áratug var ársveltan rétt um 70 milljónir króna, að því er fram kemur í umfjöllun um Eðalfisk í Morgunblaðinu í dag.

Eðalfiskur framleiðir fullunna vöru fyrir innlendan og erlendan markað, en stærsti hluti framleiðslunnar er unninn fyrir laxeldisfyrirtækin og seldur úr landi undir þeirra merkjum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert