Meðferðarúrræði við barnagirnd

Katarina Görts Öberg telur hægt að koma í veg fyrir …
Katarina Görts Öberg telur hægt að koma í veg fyrir misnotkun á börnum með sýnilegum og skilvirkum meðferðarúrræðum á við PrevenTell. mbl.is/Ómar Óskarsson

Hjálparsími fyrir fólk með óæskilega kynhegðun eða kynóra hefur gefist vel í Svíþjóð.

„Um fjórðungur þeirra sem hringja í okkur skýrir frá því að þeir hafi kynferðislegan áhuga á börnum. Af þeim hefur meira en helmingurinn komið á meðferðarstöð. Það er í það minnsta fyrsta skrefið í átt að breyttri hegðun og sjálfstjórn.“

Þetta segir Katarina Görts Öbergs, einn sérfræðinganna sem standa að baki hjálparsímanum PrevenTell, í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert