Tengdasonur bin Ladens í fangelsi

Sulaiman Abu Ghaith
Sulaiman Abu Ghaith AFP

Sulaiman Abu Ghaith, tengdasonur Osama bin Laden og fyrrum talsmaður Al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna, var dæmdur í lífstíðarfangelsi í dag.

Maðurinn, sem er 48 ára, var fundinn sekur um að hafa skipulagt morð á Bandaríkjamönnum og að aðstoða hryðjuverkamenn en hann var ákærður fyrir að hafa tekið þátt í árásunum á Tvíburaturnana í New York þann 11. september árið 2001.

Tengdasonur bin Ladens neitar sök

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert