Óvissa ríkir um forystu og landsmót

Frá landsmóti hestamanna.
Frá landsmóti hestamanna. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Óvissa er um stjórnun Landssambands hestamannafélaga eftir að formaður LH sagði af sér á hitafundi á Selfossi um helgina og aðrir stjórnarmenn lýstu því yfir að þeir myndu fylgja í kjölfarið.

Í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að ástæðan er sú að meirihluti fulltrúa hafnaði ákvörðun stjórnarinnar um að halda næsta landsmót á Kjóavöllum en vildi ljúka viðræðum við Skagfirðinga um að halda mótið þar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert