Ný braut í hrauni

Frá kvartmílukeppni í Kapelluhrauni
Frá kvartmílukeppni í Kapelluhrauni B&B Kristinsson

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við lagningu fyrstu alvöru hringakstursbrautar landsins á svæði Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni við Hafnarfjörð. Framkvæmdin hefur verið í undirbúningi undanfarin 2-3 ár í samvinnu við Ökuskóla 3 og Ökukennarafélag Íslands.

Ingólfur Arnarson, formaður Kvartmíluklúbbsins, segir að með tilkomu nýju brautarinnar verði félagar klúbbsins ekki jafn háðir veðrinu og þeir eru nú. Að auki verður brautin nýtt við ökukennslu. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert