Jarðvinna hefjist sem fyrst

Eyþór Arnalds.
Eyþór Arnalds. mbl.is/Kristinn

Áætlað er að framkvæmdir við jarðvinnu á fyrirhugaðri iðnaðarlóð kísilmálmverksmiðju Thorsil í Helguvík hefjist sem fyrst þegar tilskilin leyfi liggja fyrir. Skv. frummatsskýrslu um umhverfisáhrif eru þau innan marka sem sett hafa verið.

Eyþór Arnalds, einn stjórnarmanna í Thorsil, er mjög ánægður með niðurstöðurnar Hann segir menn gera sér vonir um að framkvæmdir vegna verksmiðjunnar geti hafist næsta vor.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert