Sólin yljar rjúpnaskyttum í vetrarkulda

Fyrsta degi rjúpnaveiðitímabilsins af tólf lauk í gær og víða voru rjúpnaskyttur á vappi í leit að jólasteikinni með haglabyssu í hendi. Eflaust munu margir halda til veiða í dag á fyrsti vetrardegi

Þessi mynd var tekin í gærmorgun á Suðurlandi og sjá má morgunsólina gægjast yfir fjallgarðinn reiðubúna að ylja hvers kyns lífverum. Ragnar Ingibergsson hefur eflaust verið ylnum feginn þar sem hann þrammaði um heiðarnar. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert