Rappið býr í Kópavogi

Á föstudagskvöld fer Rappþulan fram í Molanum í Kópavogi þar sem efnilegir rapparar á aldrinum 16-25 ára etja kappi. mbl.is settist niður með þeim Erpi, Herra Hnetusmjöri, Sigurlaugu Söru (sem verður kynnir og Steineyju í Molanum til að ræða um rapp í Kópavoginum, keppnina ásamt því að fá tóndæmi. 

Enn er hægt að skrá sig í keppnina og allir viðmælendurnir voru sammála um að það vantar fleiri stelpur í rappið. 

Hér má sjá frekari upplýsingar um Rappþuluna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert