Mikil aukning í sölu rafrettna hér á landi

Rafsígarettur eru notaðar til að hjálpa fólki að hætta að …
Rafsígarettur eru notaðar til að hjálpa fólki að hætta að reykja. Af vef Wikipedia

„Hjá okkur hefur salan aukist um rúmlega 50%, en framlegð hefur farið minnkandi milli ára vegna þess að við viljum bjóða upp á vandaða vöru án þess að leggja of mikið á hana.“

Þetta segir Gunnar Axel Hermannsson, sölustjóri Gaxa, sem er einn stærsti innflytjandi rafsígarettna hér á landi, í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Hægt er að kaupa samskonar vörur og Gaxa flytur inn í nokkrum vefverslunum, en það eru margir gæðaflokkar í þessari nýju flóru sem margir reykingamenn hafa tekið fagnandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert