Hálkublettir víða á fjallvegum

mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Hálkublettir og þoka er á Hellisheiði samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni en einnig er hálka eða hálkublettir á nokkrum leiðum í uppsveitum Suðurlands.

Hálkublettir eru að sama skapi nokkuð víða á fjallvegum um allt land. Hálka er á Steingrímsfjarðarheiði en krapasnjór á Fjarðarheiði.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert