Um 50 eldfjöll gusu í ár (myndir)

Holuhraun í allri sinni dýrð.
Holuhraun í allri sinni dýrð. AFP

Holuhraun er á meðal um fimmtíu eldgosa í heiminum á þessu ári. Sum eldfjöll gjósa nær árlega. Önnur láta til sín taka með ára, áratuga eða jafnvel alda millibili.

Eldgosin eru mörg hver falleg úr fjarska, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, en oft valda þau miklu tjóni á eignum og stundum manntjóni. Það gerðist m.a. í ár vegna goss í Ontake í Japan. 

Árið 2014 gusu m.a. Sinabung, Kelud, og Sangeang Api í Indónesíu, Holuhraun á Íslandi, Ontake í Japan, Tungurahua í Ekvador, Pico do Fogo á Grænhöfðaeyjum, Etna og Stromboli á Ítalíu, Pavlof í Alaska og Kilauea á Hawaii. 

Hér má sjá kort af öllum eldfjöllum heimsins sem nú gjósa.

Hér má sjá fleiri myndir af eldgosum ársins.

Eldfjallið Sinabung í Indónesíu hefur kosið frá því í byrjun …
Eldfjallið Sinabung í Indónesíu hefur kosið frá því í byrjun febrúar. Stórt svæði hefur verið rýmt. AFP
Eldfjallið Sinabung í Indónesíu.
Eldfjallið Sinabung í Indónesíu. AFP
Sinabung á Indónesíu hefur gosið frá því í febrúar.
Sinabung á Indónesíu hefur gosið frá því í febrúar. AFP
Sýni tekin úr hrauninu úr eldfjallinu Kahaualea á Hawaii.
Sýni tekin úr hrauninu úr eldfjallinu Kahaualea á Hawaii. AFP
Gat eftir sýnatöku úr hrauni eldfjallsins Kilauea á Hawaii.
Gat eftir sýnatöku úr hrauni eldfjallsins Kilauea á Hawaii. AFP
Gróður brennur undan sjóðandi heitu hrauninu úr Kilauea á Hawaii.
Gróður brennur undan sjóðandi heitu hrauninu úr Kilauea á Hawaii. AFP
Hraun rennur út á götu í bænum Pahoa á Hawaii.
Hraun rennur út á götu í bænum Pahoa á Hawaii. AFP
Hraun rennur yfir kirkjugarð á Hawaii.
Hraun rennur yfir kirkjugarð á Hawaii. AFP
Eldfjallið Turrialba í Kostaríka hóf að gjósa í nóvember.
Eldfjallið Turrialba í Kostaríka hóf að gjósa í nóvember. AFP
Eldfjallið Turrialba í Kostaríka.
Eldfjallið Turrialba í Kostaríka. AFP
Stjörnubjartur himinn yfir eldfjallinu Turrialba á Kostaríka.
Stjörnubjartur himinn yfir eldfjallinu Turrialba á Kostaríka. AFP
Mikil aska fylgdi gosinu í Turrialba í Kostaríka og þurftu …
Mikil aska fylgdi gosinu í Turrialba í Kostaríka og þurftu margir að yfirgefa heimili sín í grennd við fjallið. AFP
Eyðilegur kofi skammt frá eldfjallinu Sinabung í Indónesíu.
Eyðilegur kofi skammt frá eldfjallinu Sinabung í Indónesíu. AFP
Eldfjallið Popocatepetl í Mexíkó er virkasta eldfjall landsins.
Eldfjallið Popocatepetl í Mexíkó er virkasta eldfjall landsins. AFP
Gosmökkurinn úr Turrialba í Kostaríka steig upp fyrir skýin.
Gosmökkurinn úr Turrialba í Kostaríka steig upp fyrir skýin. AFP
Gosið í Sinabung í Indónesíu eyðilagði m.a. mosku.
Gosið í Sinabung í Indónesíu eyðilagði m.a. mosku. AFP
Sinabung á eyjunni Súmötru.
Sinabung á eyjunni Súmötru. AFP
Sinabung á Súmötru.
Sinabung á Súmötru. AFP
Sinabung á Súmötru.
Sinabung á Súmötru. AFP
Tungurahua í Ekvador gaus með látum.
Tungurahua í Ekvador gaus með látum. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert