Ekki skal talað um krabbameinið sem óvin

Það skiptir máli hvað krabbameinið er kallað, samkvæmt nýjum rannsóknum.
Það skiptir máli hvað krabbameinið er kallað, samkvæmt nýjum rannsóknum. mbl.is/afp

Fjandsamlegar myndlíkingar til að lýsa krabbameini geta reynst sjúklingum í meðferð óþægur ljár í þúfu.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri rannsókn sem birt verður í janúarútgáfu sálfræðiritsins Personality and Social Psychology Bulletin.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Sigrún Lillie Magnúsdóttir, forstöðumaður ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, það að takast á við sjúkdóminn yfirleitt ekki vera spretthlaup, heldur langhlaup.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert