Sameining hafna við Faxaflóa skoðuð

Við Reykjavíkurhöfn.
Við Reykjavíkurhöfn. mbl.is/Eggert

Reykjavíkurborg er opin fyrir því að skoða frekari samvinnu eða sameiningar hafna á suðvesturhorninu með þátttöku Faxaflóahafna.

Þar er Hafnarfjarðarhöfn fyrsti kostur. Bókun þessa efnis var samþykkt á síðasta fundi borgarráðs.

„Hugmyndir um sameiningu og samstarf þurfa að fela í sér hagræðingu í rekstri og fjárfestingu innviða til framtíðar og stuðla að því að markmiðin með stofnun Faxaflóahafna séu höfð í heiðri,“ segir jafnframt í bókun borgarráðs.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert