„Popp og kók“ aðeins í tveimur bíóum

Þessar hressu stúlkur afgreiða viðskiptavini kvikmyndahússins um bíóréttinn vinsæla, „popp …
Þessar hressu stúlkur afgreiða viðskiptavini kvikmyndahússins um bíóréttinn vinsæla, „popp og kók“. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hin gamla tenging „popp og kók“ í bíómenningunni gildir nú aðeins í tveimur kvikmyndahúsum í Reykjavík.

Annað þeirra er Laugarásbíó og þar á bæ hafa menn gripið tækifærið og auglýst þessa sérstöðu.

Rætt er við framkvæmdastjóra bíósins og sýningarstjóra í greinaflokknum Heimsókn á höfuðborgarsvæðið í blaðinu í dag. Í umfjöllun um Laugardal og nágrenni er ennfremur sagt frá fyrirhuguðum framkvæmdum á Kirkjusandi og í Skeifunni og fjallað um aðsókn að Laugardalslaug.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert