2. í páskum enn dularfullur

Hvernig verður veðrið um páskana?
Hvernig verður veðrið um páskana? Þórður Arnar Þórðarson

Veðurstofan þorir ekki enn að spá fyrir um páskaveðrið því „annar í páskum er svolítið dularfullur.“

Sjá frétt mbl.is: Hlýnar með rigningu á laugardag

„Það er kalt núna og éljagangur fyrir norðan,“ segir í færslu Veðurstofunnar á Facebook. „Þegar líður á vikuna snýst áttin til suðurs með vætu sunnan- og vestanlands. Við þorum ekki að spá alveg til enda hvernig páskaveðrið verður því annar í páskum er svolítið dularfullur og ekki annað að gera í stöðunni en ráðleggja ykkur, sem eruð að planleggja fríið, að fylgjast með spánni!“

Sjá veðurvef mbl.is.

Það er kalt núna og éljagangur fyrir norðan. Þegar líður á vikuna snýst áttin til suðurs með vætu sunnan- og...

Posted by Veðurstofa Íslands on Monday, March 30, 2015


mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert