Eldiviður í takt við fjölgun ferðamanna

Í vetur hefur verið erfitt að komast um skógana vegna …
Í vetur hefur verið erfitt að komast um skógana vegna snjóþyngsla, en búast má við auknum krafti í grisjun eftir páska eftir því sem aðstæður í skógunum leyfa. Ljósmynd/Þröstur Eysteinsson

Elkem er langstærsti einstaki notandi trjáviðar úr íslenskum skógum.

Veitingastaðir sem nota viðinn til að kynda flatbökuofna eru hins vegar vaxandi notendur, að því er fram kemur í umfjöllun um viðarsölu í Morgunblaðinu í dag.

Eldiviðarsala til þessara nota hefur aukist ár frá ári, um 5-10% undanfarin ár í takt við árlega fjölgun ferðamanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert