Þráinn og Anna Soffía sigruðu

Ljósmynd/Kjartan Páll Sæmundsson

Mikið var um dýrðir í Mjölniskastalanum í dag þegar glímumótið Mjölnir Open fór fram í tíunda sinn. Mótið er óopinbert Íslandsmót í uppgjafarglímu án galla. Hátt í áttatíu keppendur, frá sex félögum tóku þátt og keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og þremur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka.

Þráinn Kolbeinsson og Anna Soffía Víkingsdóttir voru sigurvegarar mótsins, en þau unnu bæði sína þyngdarflokka sem og opna flokka karla og kvenna.

Önnur úrslit voru eftirfarandi:

Opinn flokkur kvenna
1. sæti Anna Soffía Víkingsdóttir, Fenri
2. sæti Drífa Rós Bjarnadóttir, VBC Checkmat
3. sæti Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Mjölni

Opinn flokkur karla
1. sæti Þráinn Kolbeinsson, Mjölni
2. sæti Halldór Logi Valsson, Fenri
3. sæti Bjarki Þór Pálsson, Mjölni

-60 kg flokkur kvenna
1. sæti Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Mjölni
2. sæti Ólöf Embla Kristinsdóttir, VBC Checkmat
3. sæti Auður Olga Skúladóttir, Mjölni

-70 kg flokkur kvenna
1. sæti Drífa Rós Bjarnadóttir, VBC Checkmat
2. sæti Dóra Haraldsdóttir, Mjölni
3. sæti Ragna Hjartardóttir, Mjölni

+70 kg flokkur kvenna
1. sæti Anna Soffía Víkingsdóttir Fenri,
2. sæti Sigrún Edda Halldórsdóttir, Mjölni
3. sæti Rut Rúnarsdóttir, Mjölni

-66 kg flokkur karla
1. sæti Axel Kristinsson, Mjölni
2. sæti Qays Stetkevych, Mjölni
3. sæti Bjartur Dagur Gunnarsson, Mjölni

-77 kg flokkur karla
1. sæti Pétur Jónasson, Mjölni
2. sæti Ómar Yamak, Mjölni
3. sæti Marinó Kristjánsson, Mjölni

-88 kg flokkur karla
1. sæti Eiður Sigurðsson, Mjölni
2. sæti Bjarki Þór Pálsson, Mjölni
3. sæti Diego Björn Valencia, Mjölni

-99 kg flokkur karla
1. sæti Þráinn Kolbeinsson, Mjölni
2. sæti Thomas Hammer, Mjölni
3. sæti Þór Davíðsson Ými

+99 kg flokkur karla
1. sæti Halldór Logi Valsson, Fenri
2. sæti Guðmundur Stefán Gunnarsson, Sleipni
3. sæti Brynjar Örn Ellertsson, Mjölni

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert