Erlendum ferðamönnum sem kjósa að gifta sig á Íslandi fjölgar mjög mikið

Brúðkaupsþjónusta á Íslandi getur verið hagstæður kostur.
Brúðkaupsþjónusta á Íslandi getur verið hagstæður kostur. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Prestar finna fyrir gríðarlegri aukningu á því hversu margir erlendir ferðamenn kjósa að ganga í hjónaband hér á landi.

Sérstaklega er annasamt í Búðakirkju á Snæfellsnesi, að sögn séra Páls Ágústs Ólafssonar, en kirkjan virðist hafa slegið í gegn á netinu.

Fjallað er nánar um hjónavígslur erlendra ferðamanna hérlendis í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins sem út kom í morgun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert