Slær Hvassahraun út af borðinu

Á þessari mynd er flugvöll í Hvassahrauni að finna neðst …
Á þessari mynd er flugvöll í Hvassahrauni að finna neðst til vinstri. Mynd/Mannvit

„Þú eyðir ekki 22 milljörðum, þótt það væri ekki nema einn milljarður, í að leggja flugvöll við hliðina á Keflavíkurflugvelli.“

Þetta segir Grétar H. Óskarsson, verkfræðingur og fv. framkvæmdastjóri loftferðaeftirlits hér á landi, sem í samtali í Morgunblaðinu í dag gagnrýnir tillögu Rögnunefndar um flugvöll í Hvassahrauni.

Grétar starfaði víða erlendis og sat í flugöryggisráði Alþjóðaflugmálastofnunarinnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert