Sigmundur Davíð talar til Grikkja

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. mbl.is/ Ómar Óskarsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, óskar Grikklandi velfarnaðar á Twitter fyrir hönd Íslendinga. Eins og kunnugt er ganga Grikkir nú til kosninga um hvort ganga eigi að skilyrðum lánardrottna landsins eða ekki og hefur kosningunum verið líkt við Icesave-kosningar Íslands.

„Íbúar Íslands finna til samkenndar með grísku þjóðinni og óska henni velfarnaðar hvort sem [niðurstaðan verður] já eða nei,“ skrifar Sigmundur og merkir myndina með #Grexit #Greferendum og #Greece. 

<blockquote class="twitter-tweet">

The people of Iceland feel for the Greek nation and wish it well whether yes or no. <a href="https://twitter.com/hashtag/Grexit?src=hash">#Grexit</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Greferendum?src=hash">#Greferendum</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/Greece?src=hash">#Greece</a>

— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) <a href="https://twitter.com/sigmundurdavid/status/617722981968691200">July 5, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert