Hagnast á hruni rúblu

Afhafnasvæði í Syktyvkar Norvik.
Afhafnasvæði í Syktyvkar Norvik. Ljósmynd/Norvik

Timburarmur Norvik-samstæðunnar hefur fjárfest fyrir á annan milljarð króna í nýjum búnaði og hafnaraðstöðu í ár.

Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Norvik, segir að velta Norvik Timber Industries muni lítið breytast milli ára, þótt miklar sveiflur hafi orðið á hrávöruverði í ár. Hún verði um 28 milljarðar. Félagið hafi náð að verja stöðu sína.

Félagið keypti í vor hafnaraðstöðu í Essex í Bretlandi, auk þess sem það hefur fjárfest í nýjum búnaði í verksmiðjum í Lettlandi og Eistlandi, að því er fram kemur í umfjöllun um umsvif þess í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert