Verðskrár bankanna þriggja 45 blaðsíður

Verðskrár bankanna þykja óljósar.
Verðskrár bankanna þykja óljósar. Samsett mynd/Eggert

Verðskrár og vaxtatöflur Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka eru samanlagt 12 talsins og um 45 blaðsíður í hundruðum liða.

Í nýju tölublaði Fjármála FME kemur fram að ógagnsæ og óljós uppsetning verðskráa og vaxtataflna bankanna á íslenskum fjármálamarkaði geri það að verkum að erfitt sé fyrir neytendur að leita að upplýsingum.

Um þetta mál er fjallað í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert