Jarðskjálfti við Krýsuvík

Kort sem sýnir staðsetningu skjálfta á Reykjanesskaga.
Kort sem sýnir staðsetningu skjálfta á Reykjanesskaga. ljósmynd/Veðurstofa Íslands

Jarðskjálfti af stærðinni 2,6 varð 5,4 km norðaustur af Krýsuvík um klukkan 15 í dag, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands.

Skjálftinn mældist á um 5,3 km dýpi.

Jarðskjálftar eru algengir á þessum slóðum en ekki er um skjálftahrinu að ræða að þessu sinni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert