„Hvernig ná þau símasambandi þarna?“

Merki Snapchat.
Merki Snapchat.

Eins og margir tóku eflaust eftir er sýnt frá Íslandi í „beinni útsendingu“ á samfélagsmiðlinum Snapchat þessa dagana. Sam­fé­lags­miðill­inn vin­sæli vel­ur reglu­lega borg­ir eða lönd þaðan sem verður sent út „beint“ og í gær og í dag má fylgjast með Íslendingum. 100 milljónir manna nota Snapchat á degi hverjum og má því gera ráð fyrir því að fjölmargir hafi fylgst með sögu Íslendinganna í gær. Það skapaðist að mynda kosti nokkuð fjörug umræða á Twitter um íslensku „snapparana“. Flest viðbrögðin voru jákvæð á meðan sumum fannst sögurnar einfaldlega leiðinlegar. 

Já þetta er líklega rétt.

Náttúran fékk að njóta sín.
Náttúran fékk að njóta sín. Skjáskot
Auðvitað fékk Bláa lónið að vera með.
Auðvitað fékk Bláa lónið að vera með. Skjáskot
Íslensk eldamennska fékk að njóta sín.
Íslensk eldamennska fékk að njóta sín. Skjáskot
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert