Eins og margir tóku eflaust eftir er sýnt frá Íslandi í „beinni útsendingu“ á samfélagsmiðlinum Snapchat þessa dagana. Samfélagsmiðillinn vinsæli velur reglulega borgir eða lönd þaðan sem verður sent út „beint“ og í gær og í dag má fylgjast með Íslendingum. 100 milljónir manna nota Snapchat á degi hverjum og má því gera ráð fyrir því að fjölmargir hafi fylgst með sögu Íslendinganna í gær. Það skapaðist að mynda kosti nokkuð fjörug umræða á Twitter um íslensku „snapparana“. Flest viðbrögðin voru jákvæð á meðan sumum fannst sögurnar einfaldlega leiðinlegar.
iceland's snapchat story was basically people eating fish and sheep for like 2 minutes
— steph/취향저격 ♡ (@okeydokeymino) September 17, 2015
"Don't go to the moon, visit Iceland. It's cheaper" I laughed way too hard for this. Thanks #snapchat pic.twitter.com/e8GSFdADMW
— Berd (@BernardoErcoli) September 17, 2015
Þessi Íslendingur sló í gegn.
#Iceland on #snapchat makes me yearn to go there now. Find the guy who said come to Iceland, cheaper than going to the moon! 😂 #MadeMyDay
— Xalna K (@xalnak) September 17, 2015
i'm in love with a man from iceland snapchat story
— lilith v.02 (@queenofflannel) September 17, 2015
Spennandi!
Visiting Iceland .. Adding that to my bucket list👌🏼 #Iceland #snapchat
— Zeina Akshar (@ZeinaAk95) September 17, 2015
Iceland got the snapchat plug and showcased dead marine animals......watch this shit get shut down QUICK
— petty betty (@zinzai) September 17, 2015
Sumir voru ekki sáttir.
Iceland looks hella boring from that snapchat story.
— Saint Sanj (@sanjthompson) September 17, 2015
Já ókei.
This snapchat of Iceland is crazy how do they even get signal there ?
— T (@ATYLRE) September 17, 2015
Góð spurning!
wow that's crazy every person in Iceland made the Iceland snapchat story!!
— wanderling (@wvndr) September 17, 2015
Já þetta er líklega rétt.
The snapchat island story is making me miss Iceland 😔😔
— Kartik (@kartikk10) September 17, 2015