25 til 35% sekta innheimtast

Dómssektir gengur illa að innheimta.
Dómssektir gengur illa að innheimta. mbl.is/Golli

„Hér á landi innheimtast um 25–35% af útistandandi sektum en í Noregi innheimtast 90–95% sekta.“

Þetta segir í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra, í svari við fyrirspurn Brynhildar Pétursdóttur, þingmanns Bjartrar framtíðar, um innheimtu dómsekta.

Dómsektir eru þær sektir sem dómarar kveða upp í refsimálum og segir í svari ráðherra að efla þurfi innheimtu sekta eins og kostur er, enda séu útistandandi sektir um sex milljarðar króna. Innheimta gæti verið mun betri, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert