HB Grandi kaupir lóðir á Akranesi

mbl.is/Styrmir Kári

HB Grandi hefur fest kaup á 16 lóðum og lóðahlutum á Akranesi, alls um 3,1 hektara.

Fyrir ári kynnti HB Grandi hugmyndir um landfyllingu á Akranesi, stækkun athafnasvæðis og byggingu mannvirkja þar fyrir fiskvinnslu og útgerðarstarfsemi sína og dótturfélaga.

Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að þrátt fyrir þessi kaup núna liggi engar ákvarðanir fyrir, enn þá sé málið á hugmyndastigi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert