Flytja senegalflúru út vikulega

Senegalflúran dafnar vel við kjöraðstæður á Reykjanesi.
Senegalflúran dafnar vel við kjöraðstæður á Reykjanesi. mbl.is/Helgi Bjarnason

Senegalflúra er flutt út vikulega frá eldisstöð Stolt Sea Farm Iceland ehf. í Höfnum í Reykjanesbæ.

Mest verður selt til Evrópu en um fimmtungur til Bandaríkjanna, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Í stöðinni á Reykjanesi stendur til að framleiða alls 550 tonn af flúru á næsta ári, í fyrsta áfanga stöðvarinnar. Stækkun er í undirbúningi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert