„Við viljum lifa lífinu áfram“

„Við viljum lifa lífinu áfram ekki eins og ekkert hafi í skorist, heldur sem venjuleg lýðræðislega sinnuð þjóð,“ segir Philippe O’Quin, sendiherra Frakklands á Íslandi, um hvernig andi er á meðal frönsku þjóðarinnar. Hann segir erfitt að svara hví landið hafi orðið fyrir svo mörgum árásum á undanförnum misserum en myndi vilja svara því með því að Frakkland sé í hugum margra táknmynd lýðræðisins þar sem hugtökin: frelsi, jafnrétti og bræðralag öðuðust merkingu.

mbl.is ræddi við Philippe O’Quin í franska sendiráðinu í dag. Viðtalið er á ensku en beðist er velvirðingar á að því fylgir ekki texti.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert