Lúpína á 1.070 hekturum í Mosfellsbæ

Lúpínan breiðist út.
Lúpínan breiðist út.

Lúpínusvæði í Mosfellsbæ eru um 1.070 hektarar, sem samsvara 5,8% lands í sveitarfélaginu.

Alaskalúpína í þéttum breiðum er um 285 ha. en lúpínan er gisnari, allt að 30 metrar á milli plantna, á um 785 ha.

Í skýrslu Landgræðslunnar, sem fjallað er um í Morgunblaðinu í dag, segir að það sé langtímaverkefni að halda aftur af útbreiðslu lúpínu og skógarkerfils.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert