Síður stjórnarráðsins komnar upp á ný

Hakkararhópurinn Anonymous stóð á bak við árásina á fjölda íslenskra …
Hakkararhópurinn Anonymous stóð á bak við árásina á fjölda íslenskra heimasíða, en ástæðan er sögð vera mótmæli við hvalveiðum Íslendinga. AFP

Heimasíður stjórnarráðsins eru komnar upp aftur, en þær höfðu legið niðri í um 13 klukkustundir frá því í gærkvöldi eftir árásir frá hópnum Anonymous. Heimasíður allra ráðuneytanna lágu niðri þennan tíma, en hópurinn hafði einnig gefið út að fleiri fyrirtæki og stofnanir væru á lista yfir skotmörk.

Ástæða árásanna er sögð vera mótmæli við hvalveiðum Íslendinga.

Frétt mbl.is: Listi yfir íslensku skotmörkin

Frétt mbl.is: Síður stjórnarráðsins enn niðri

Frétt mbl.is: Anonymous ræðst á stjórnarráðið

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert