Mikill aldursmunur í leiðsögunámi

Nemenedur í Leiðsöguskólanum í heimsókn í Hallgrímskirkju.
Nemenedur í Leiðsöguskólanum í heimsókn í Hallgrímskirkju. Ljósmynd/Kristveig Halldórsdóttir

Nám fyrir leiðsögumenn hefur verið vinsælt síðustu misseri og áhugi verið á starfskröftum þeirra sem útskrifast.

Aldursbil nemenda er mikið og í Leiðsöguskólanum er elsti nemandinn nú 73 ára, en í Ferðamálaskólanum er aldursforsetinn sjötugur, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Aldrei hafa fleiri ferðamenn komið til landsins en í ár og m.a. hefur ferðamönnum frá Kína fjölgað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert