Semja við N1 um kaup á lífdísilolíu

Llífdísil fæst á nokkrum bensínstöðvum N1.
Llífdísil fæst á nokkrum bensínstöðvum N1. mbl.is/Árni Sæberg

Íslenskt eldsneyti ehf. (ÍE) hefur samið við N1 um að olíufélagið kaupi af fyrirtækinu vistvæna lífdísilolíu til íblöndunar í hefðbundna dísilolíu.

ÍE hefur framleitt eldsneytið til þessa úr repjuolíu en hyggst skipta yfir í framleiðslu á þörungaolíu.

ÍE hefur einnig áhuga á að reisa glyserínverksmiðju á Sauðárkróki en glyserín fellur til í framleiðslu á lífeldsneyti, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert