Safna gögnum um matarsóun á Íslandi

Sóun matvæla er mikið vandamál.
Sóun matvæla er mikið vandamál. mbl.is/Ómar Óskarsson

Gagnasöfnun um matarsóun á Íslandi er hafin. Taka eitt þúsund heimili og 700 fyrirtæki, valin með slembiúrtaki, þátt í könnuninni.

Ekki hefur áður verið gerð jafn umfangsmikil rannsókn á efninu hér á landi, að því er fram kemur í umfjöllun um mál eþtta í Morgunblaðinu í dag.

Ný gögn sýna að hver íbúi í Evrópu hendir að meðaltali um 173 kg af mat á ári. Samanlagt er um 88 milljónum tonna af mat hent árlega.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert