Vara við svikastarfsemi í tölvupósti

Svikapóstur er á sveimi í netheimum.
Svikapóstur er á sveimi í netheimum. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

„Undanfarna mánuði höfum við orðið vör við aukinn fjölda tilkynninga um svikastarfsemi frá viðskiptavinum okkar.“

Þetta segir Siggeir Vilhjálmsson, forstöðumaður viðskiptalausna fyrirtækja hjá Landsbankanum, í ViðskiptaMogganum í dag.

Vísar hann í máli sínu til þess að óprúttnir einstaklingar notist nú við tölvupóstföng sem líkist póstföngum yfirmanna þess fyrirtækis sem verið er að blekkja til að fá starfsmenn til að millifæra peninga yfir á bankareikning svikarans.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert