Alþjóðasamtök flugfélaga lýsa áhyggjum af yfirvinnubanni flugumferðarstjóra

Viðræður við flugumferðarstjóra eru í hnút.
Viðræður við flugumferðarstjóra eru í hnút. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

IATA, alþjóðasamtök áætlunarflugfélaga, hafa haft samband við flugleiðsögusvið Isavia og lýst áhyggjum sínum af afleiðingum yfirvinnubanns flugumferðarstjóra hér á landi.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir viðræðurnar í hnút. „Það er ekkert sem kallar á einhverjar sérleiðréttingar fyrir þennan hátekjuhóp“.

Katrín Ólafsdóttir, doktor í vinnumarkaðshagfræði og lektor við Háskólann í Reykjavík, segir að yfirvinnubannið hefði líklega ekki jafn mikil áhrif annars staðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert