Segir fagháskólanám í bígerð

Vilhjálmur Egilsson rektor að Bifröst.
Vilhjálmur Egilsson rektor að Bifröst. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst, segir fjarri lagi að of margir séu í háskólanámi í tilteknum greinum, eins og t.d. lögfræði.

Í umfjöllun um fagnám í Morgunblaðinu í dag segir hann, að unnið sé að þróun fagháskólanáms, þannig að háskólar geti boðið upp á starfstengdar námsbrautir í takt við þarfir atvinnulífsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert